News

Follow us on Facebook

Fimmtudagurinn 7. júlí á Eistnaflugi 2016 ! Þessi dagur verður roooosalegur ! 24 tónleikar - Byrjum daginn eðlilega á því að fara í sund og svo matur. Tónleikarnir byrja kl. 14:00 í Egilsbúð þar sem Gloryride tryllir. Svo kl. 17:00 fara In The Company Of Men á svið í íþróttahúsinu. SÓLSTAFIR Melechesh Misþyrming Ensími Kolrassa Krókríðandi / Bellatrix ZHRINE Immolation Goresquad Dark Harvest Angist Abominor ENDLESS DARK Ottoman Lucy In Blue og miklu fleiri taka á því þennan dag ! Ekki missa af þessari gleði í næstu viku, það væri einfaldlega rangt :)
Thursday 6. july at Eistnaflug 2016 ! 24 bands will perform that day and its going to be a BLAST :)
See you at Eistnaflug and get your tickets here www.tix.is and www.eistnaflug.is
... See MoreSee Less

View link

Æskuvinir okkar í momentum ætla að blása tvisvar til leiks á hátíðinni! Undirritaður er sérlega spenntur fyrir föstudagstónleikunum, því vænta má að þeir verði alveg extra spes!

Our life-long buddies in Momentum are playing two gigs this year, and the second one on Brennivín-stage on Friday is slated as something extra-special! Don't miss these guys!
... See MoreSee Less

We'll be doing a double feature this time around for our Eistnaflug 2016 performance. First show for a new line up and loads of new material (basically a standard Momentum show right?) First show is...

View link

Niðurtalið heldur áfram: 6 dagar til stefnu! ENDLESS DARK taka yfir eistnaflug2016 snappið í dag. Drengirnir spila post-hardcore og verða á brennivínssviðinu á fimmtudeginum. Búast má við heitu og sveittu kvöldi með moshi og sviðsdýfum :D

The countdown continues: 6 days to go! Endless Dark are taking over the eistnaflug2016 snapchat today. They play post-hardcore and will be performing on the brennivín-stage on Thursday. Be prepared for heat, sweat, moshpits and stagedives :D
... See MoreSee Less

View link

Hæhæ, er tjaldsvæðið inní miðaverðinu?
Ef ekki hvað kostar að vera à tjaldsvæðinu í ár og er sama verð fyrir djammsvæðið og rolegra svæðinu?
... See MoreSee Less

View link

Eistnaflug 2016 - 80 tónleikar - panelar - hlustunarpartý - rennibrautin :) - Tjaldsvæðaparty og bjórbong - endalaust mikið af faðmlagi,gleði og hamingju ! Sjáumst eftir viku :)
See you next week :)
Get your tickets here www.tix.is
... See MoreSee Less

Að lokum tilkynnum við þáttöku eftirfarandi hljómsveita, en sem fyrr kennir hér ýmissra grasa í tónlistarstílum. // Finally today, the following bands will be joining us as well. and as be...

View link

Eistnaflug
06. – 09. July 2016
Neskaupstaður, Iceland
20 000ISK 4 day pass presale
+ more options

More info at our website
goo.gl/UOjQTK
... See MoreSee Less

View link

Seinni frumsýningin sem kemur frá Season of Mist í dag er ekki eitt lag heldur heil plata! Alveg rosalega breið skífa! Það sem er í boði hérna er fimmta breiðskífa japönsku dauðarokkarana í DEFILED og kemur sú plata út áttunda júlí! Hvenær? Jú, þegar Eistnaflug er hálfnað! Marduk, Belphegor og Immolation verða nýbúnar að spila og Amorphis, Meshuggah og Opeth alveg að fara á svið!

andfari.com/2016/06/29/defiled-towards-inevitable-ruin-frumsyning
... See MoreSee Less

View link

X977 Harmageddon X 977 Eistnaflug ... See MoreSee Less

View link

Ójá! Það verður stuð í beinni á X977 föstudaginn 8. júlí! ... See MoreSee Less

X977 verður í beinni frá Eistnaflugi föstudaginn 8. júlí. Harmageddon frá 9-12, Ómar Úlfur frá 12-16 og svo sendum við beint frá tónleikum kvöldins sem hefjast kl. 21:50

View link