Aaru [IS]

Aaru er Progressive Metalcore/Djent hljómsveit sem var stofnuð árið 2015. Bandið leitast við að skapa melódískt andrúmsloft með þungum riffum, ástríðufullri raddbeitingu og djúpum textum. Þeir gáfu út smáskífuna Ozymandias í apríl 2018 og eru nú á fullu að semja nýja tónlist fyrir sína fyrstu breiðskífu og hafa engan áhuga á að hætta í bráð.

Aaru á Facebook