CXVIII [IS]

CXVIII leit dagsins ljós þega C og K uppgötvuðu sameiginlegt áhugasvið sitt í tónlist. Þeir voru undir áhrifum Post og Doom en ekki bundnir við ákveðinn stíl en þó í leit að ákveðnu hljóði. Hljóði myrkurs, tóms, fornra minninga og glundroða.

CXVIII var fullkomnuð þegar J samþykkti að ganga til liðs við sveitina.Við erum nú sem eitt, sem púls, skyn og andardráttur. 

CXVIII á Facebook