HAM [IS]

Stofnuð 1988

@svikharmurdaudi

https://www.facebook.com/svikharmurdaudi/

Hljómsveitarmeðlimir
Óttarr Proppé – Vocals
Sigurjón Kjartansson – Guitar / Vocals
S. Björn Blöndal – Bass
Arnar Geir Ómarsson – Drums
Flosi Þorgeirsson – Guitar

Heimabæir
Kópavogur/Hafnarfjörður

Hljómplötuútgáfa
Smekkleysa

Um
Svik, harmur og dauði

Ágrip
Hljómsveitin HAM starfaði frá 1988 – 1994 en lagði þá upp laupana.
Lék á fáeinum tónleikum árið 2001 og tók þá upp hljómleikaplötu og heimildamynd var gerð um sveitina.
Kom saman aftur 2006 og hefur starfað síðan þá.
Ný plata með þessari goðsagnakenndu sveit kom út 1. september 2011, en hún ber heitið Svik, harmur og dauði
og er fyrsta eiginlega hljóðversplata sveitarinnar síðan Buffalo Virgin kom út árið 1989.

Tengiliður
hildur.maral@gmail.com