Hvernig er veðrið fyrir austan?

Við vitum öll að oft er besta veðrið á Austfjörðum á þessum árstíma.
En þetta er nú einu sinni Ísland, þannig að best er að vera við öllu búin.
Mundu eftir sólgleraugum og lopapeysunni.
Og ef þú ert í tjaldi þá skaltu passa að það þoli rigningu ágætlega.