Innvortis [IS]

@Innvortis

https://www.facebook.com/Innvortis/

Tónlist
Melódískt pönk.
Samt í rauninni ekkert annað en hratt popp með gulum óverdræv.

Meðlimir
Baldur – Bassi
Daníel – Trommur
Eggert – Gítar
Snæbjörn – Gítar & söngur

Heimabær
Húsavík

Um
Pönkhljómsveitin Innvortis hefur ekki farið mikinn undanfarinn áratug en þó aldrei lagst af. Tíminn er hins vegar kominn.

Ágrip
Stofnuð á Húsavík árið 1996 af Arngrími, Björgvini, Brynjúlfi og Snæbirni. Platan Kemur&fer kom út árið 1998.
Eggert tók við af Brynjúlfi árið 1999, Daníel af Arngrími árið 2003 og Flosi kom inn fyrir Björgvin seinna sama ár.
Baldur kom inn fyrir Flosa 2005 og þannig stendur í dag.

Staðsetning
Reykjavík

Umboðsmaður
Snæbjörn – bibbibbi@gmail.com

Áhrifavaldar
Bad Religion, NOFX, Rancid