Kavorka [IS]

https://www.facebook.com/kavorkarvk/

Kavorka var stofnuð árið 2016.

Þó að hljómsveitin sé tiltölulega nýleg, þá eru meðlimir sveitarinnar miklir reynsluboltar og hafa meðal annars spilað saman í hljómsveitunum Moldun og Embrace the Plague.

Hljómsveitin gaf út 4 laga demó árið 2017 og eru nú að vinna í sinni fyrstu breiðskífu.