Kontinuum [IS]

Kontinuum á facebook

 

 

Hljómsveitin Kontinuum mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 6. júlí næstkomandi. Platan ber heitið “No Need to Reason” og hefur fyrsta smáskífulagið af plötunni nú verið gefið út, en er það opnunarlag plötunnar og ber heitið “Shivers”.

 

Platan er sú fyrsta sem þeir gefa út með franska útgáfufyrirtækinu Season of Mist, en áður hafði hljómsveitin starfað hjá Candlelight Records og gefið út með þeim plöturnar “Earth Blood Magic” (2012) og “Kyrr”. (2015)

 

Forpantaðu plötuna hér

 

” perfect music for driving fast down a dark, desert highway in a ’69 Dodge Charger for a rendezvous with Satan… to punch him in the nuts and steal his pitchfork to go raise some REAL hell even further down the road.”

(random internet dude)

‘“An astonishing cocktail of punk energy, post-rock weight and ambience, melancholic metal despondency and the occasional flash of Emperor’s ferocity,”

Metalhammer