Orbit [IS]

 

Orbit á Facebook

 

Hljómsveitin var stofnuð árið 2007 undir nafninu Hubris, en árið 2017 fær hún svo nafnið Orbit.
Hljómsveitin, sem er aðallega þekkt fyrir að spila sjaldan, er atmopsheric dauðarokks kvartett frá Hveragerði
og meðlimir hennar eru Hjalti Sveinsson söngvari, Aðalsteinn Magnússon á gítar, Matthías Mogensen á bassa
og Sigurður Kjartan Pálsson á trommur