Ottoman [IS]

Ottoman á rætur sínar að rekja til neðanjarðarrokksenu Reykjavíkur. Hljómsveitin hefur alltaf kosið sviðið fram yfir hljóðverið og því jókst fylgjendafjöldi hljómsveitarinnar hratt, bara fyrir orðsporið. Það var ekki fyrr en nokkuð nýlega að hljómsveitin hélt í upptökur á sprengikraftinum.

Ottoman heiðrar ákveða sort grúvskotinnar rokktónlistar og hefur sett markið á árið 2019 til að koma út frumrauninni og ná til víðari áhorfendahóps.

Ottoman on Facebook