Saga Eistnaflugs

Eistnaflug er tónlistarhátíð sem haldin hefur verið árlega síðan sumarið 2005. Þetta er innihátíð í Neskaupstað, vinalegum litlum bæ á Austfjörðum, sirka jafn langt frá Reykjavík og hægt er að komast án þess að fara úr landi. Aðra helgina í júlí tvöfaldast íbúafjöldi Neskaupstaðar þegar tónlistaraðdáendur hópast til Norðfjarðar að njóta lifandi tónlistar við bestu hugsanlegu aðstæður.

Karl Óttar Pétursson - General Manager - kalli (at) eistnaflug . is
Helga Dóra Jóhannesdóttir - Head of sales - helgadora (at) eistnaflug . is
Erna Björk Baldursdóttir - Pre production/Project manager - erna (at) eistnaflug . is
Magný Rós Sigurðardóttir - Financial manager/project manager - magny (at) eistnaflug . is
Siggi Jensson - Website Project Manager - siggi (at) helium . is