Snowed In og xGADDAVÍRx [IS]

Snowed In -og- xGaddavírx

Snowed In er 4-manna pönkrokk teymi frá Akranesi.
Hljómsveitin var stofnuð árið 2016, og gáfu út fyrstu stuttskífuna sína „Ambitious but Talentless“ í mars árið 2017.
Þeir stefna síðan á að gefa út aðra stuttskífu snemma árið 2018 sem mun bera heitið „Fun is Overrated“.
Upphaflega spilaði hljómsveitin tiltölulega laust og melódískt pönk rokk, en hafa síðan unnið meira í lagasmíði þeirra takandi á þemu á borð við áfengisneyslu, eftirsjá, pólitík og almenn leiðindi.

https://www.facebook.com/snowediniceland/

http://snowedin.bandcamp.com

@snowediniceland

snowedin300@gmail.com

Tegund tónlistar.
Pop-Pönk/Pönk-Rokk

xGADDAVÍRx er straight edge harðkjarna hljómsveit frá Akranesi.
Hljómsveitin var stofnuð í apríl 2017 og unnu hratt að lagasmíði og að koma fram á mikið af tónleikum.
Þeir gáfu út stuttskífuna „Lífið er refsing“ í júlí árið 2017 og stefna á tvær útgáfur í viðbót árið 2018.
Tónlistinni má lýsa sem tiltölulega hreint harðkjarna pönk sem er þá undir miklum áhrifum frá harðkjarna hljómsveitum frá vesturströnd bandaríkjanna.

https://www.facebook.com/xgaddavirx/

@xgaddavirx

Tegund tónlistar.
AKRANES FOKKING STRAIGHT EDGE

Heimabær.
Akranes

Bókari.
Stjáni
+354 8205992
kristjancrisisparty@gmail.com

Báðar þessar hljómsveitir deila nákvæmlega sömu meðlimum.
Þeir munu þess vegna koma fram á Eistnaflugi og taka bæði settin sín innan sama tímaramma.

Hljómsveita meðlimir:

Kristján Alexander Friðriksson (bassaleikari Snowed In, söngvari xGADDAVÍRx)

Elvar Jónsson (söngvari og gítarleikari Snowed In, bassaleikari xGADDAVÍRx)

Sigurbjörn Kári Hlynsson (gítarleikari Snowed In og xGADDAVÍRx)

Guðbergur Jens Haraldsson (trommuleikari Snowed In og xGADDAVÍRx)