Tjaldsvæði

Þeir sem hafa í hyggju að gista í tjaldi á tjaldvæðinu á Bökkum þurfa að greiða tjaldsvæðisgjald, 3.300 kr á hvern gest.

Tjaldsvæðisgjaldið veitir heimild til að gista á tjaldsvæðinu á Bökkum frá 11. til 15 .júlí 2018.

Gjaldið veitir ekki heimild til að gista á fjölskyldutjaldsvæðinu við snjóflóðavarnargarðana.

Tjaldstæðamiðar fást á Tix.is og í miðasölu Eistnaflugs