Úlfúð [IS]

Úlfúð er öfgamálmssveit sem stofnuð var árið 2015. Meðlimir sveitarinnar sameina mismunandi strauma innan metal-senunnar og blanda þannig sína eigin samsuðu af biksvörtu grúvi, svífandi melódíum og köldu hatri.

Úlfúð á Facebook