Úlfúð [IS]

https://www.facebook.com/ulfud/

Úlfúð spilar öfgarokk.
Aðalega koma áhrifin úr dauðarokki en sækja líka innblástur í svartmálm.
Hljómsveitin hefur verið starfandi síðan 2015 en hefur fyrst orðið raunverulega virk á árinu 2017.
Þá hafa þeir verið að koma fram á tónleikastöðum í Reykjavík við góðar undirtektir, ásamt því að spila á offvenue tónleikum Eistnaflugs liðins sumars.

Birkir – gítar

Oddur – gítar

Hannar – bassi

Siggi – trommur

Breki – söngur