While My City Burns [IS]

https://www.facebook.com/Whilemycityburns/

 

While My City Burns er harðkjarna/metal band frá Reykjavík.
Þeir blanda allskonar áhrifavöldum saman til að búa til góða blöndu af léttu og hörðu efni.
Sumarið 2017 voru þeir úti í Ítalíu að taka upp sína fyrstu plötu í stúdió sem heitir Mathlab studios, sem kemur meira um fljótlega!