xGADDAVÍRx [IS]

xGADDAVÍRx er straight edge harðkjarna hljómsveit frá Akranesi. Hljómsveitin var stofnuð í apríl 2017, og vann hratt að því að semja lög og spila á fjölda tónleikum. Þeir gáfu út fyrstu smáskífuna sína „Lífð er refsing” í júlí 2017, sem náðu athygli fólks bæði innan og utan Íslensku harðkjarnasenunnar. Önnur útgáfa þeirra kom út í febrúar 2018, og var split/collab með íslenska raftónlistarmanninum AAIIEENN sem bar einfaldlega heitið „xGADDAVÍRx & AAIIEENN”. Þessar útgáfur ásamt vinnan sem þeir hafa lagt í þetta verkefni hefur veitt þeim tækifærið til að spila á hátíðum á borð við Eistnaflug árið 2018, og Norðanpaunk árin 2017 og 2018.

Tónlistin hjá xGADDAVÍRx tekur á hluti á borð við: edrú lífið, fíkn, geðheilsu og hversu ömurlegt það getur verið að búa í Íslenskum smábæ.

xGADDAVÍRx á Facebook